Lýsing
Innihald: 100% lífrænt maqui duft
Gæðastimplar: Lífrænt, Glútenfrítt, Hrátt, Vegan, Non-GMO, CCOF, Kosher
Upprunaland: Chile
Notkun: Settu 1 tsk. af maqui duftinu í hristinginn, á grautinn eða í djúsinn og taktu orkuna með inn í daginn!
5 heilsubætandi áhrif Maqui duftsins:
- Yngir og bætir húðina
Í hundruði ára hefur fólk frá Suður Ameríku notað maqui ber til þess að bæta ástand húðarinnar. Maqui ber stuðla að sléttari og fallegri húð og koma í veg fyrir hrukkumyndun. Fólk sem er með lítið magn andoxunarefna í líkamanum er talið fljótara að fá hrukkur, slitför, þurra og þreytta húð.
- Maqui ber geta aukið náttúrulegt og heilbrigt insúlín
Í samanburði við aðrar plöntur er sýnt fram á að maqui ber hjálpa til við að auka náttúrulega insúnlínframleiðslu. Þetta þýðir að maqui ber geta haldið blóðsykri niðri og á sama tíma haldið góðu orkujafnvægi. Til lengri tíma litið geta Maqui ber í raun hjálpað þér að léttast með því að stöðva framleiðslu nýrra fitufrumna.
- Minnka bólgur
Allstaðar í heiminum á fólk í erfiðleikum með bólgusjúkdóma, allt frá sykursýki til liðargigtar. Þó margir snúi sér á lyfseðilsskyld lyf til að meðhöndla kvilla þeirra, þá eru aðrir sem fara náttúrulegu leiðina og kjósa margir þeirra maqui berin. Það gífurlega magn andoxunarefna sem finnst í berjunum eru fullkomin lausn til að draga úr bólgum sem fylgja bólgusjúkdómum og eru berin án allra skaðlegra aukaverkana.
- Slær á veikindi
Enginn nýtur þess að vera veikur, og bakteríudrepandi efnin sem finnst í maqui eru kannski það sem þú þarft til þess að verjast gegn þessum veikindum. Í hundruðir ára hafa innfæddir í Chile borðað maqui ber vegna andoxunareiginleika þeirra og getu til að hjálpa okkur til þess að vera heilbrigð
- Hjálpar þér að léttast
Maqui berin eru gríðarlega rík af næringarefnum og mjög lág í hitaeiningum, sem er árangursríkt fyrir þá sem vilja missa þyngd. Maqui berin hafa einnig góð áhrif á efnaskipti í líkamanum og geta aukið getu líkamans til að brenna fitu. Maqui berin hjálpa einnig líkamanum að taka inn góð næringarefni, brjóta niður mat í meltingunni og hafa þannig þau áhrif að líkaminn verður síður svangur að óþörfu.