Coconut Wraps, 90gr (7 stk), Lífrænt, Hrátt

1.390 kr.

Kókosvefjurnar okkar eru fullkomnar fyrir þá sem eru að leita sér að hollu, glútenfríu og lágkolvetna vali til brauðs eða tortillu. Vefjurnar eru ljúffengar, þægilegar og passa til allra lífsstíla, hvort sem það er vegan, grænmetisæta, paleo eða einfaldlega bara ef þú vilt létta og bragðgóða vefju! Munnvatnskirtlarnir þínir fara á ið þegar kókoshnetubragðið blandast við sætar og bragðmiklar fyllingar á borð við ferskt grænmeti, hummus eða í raun hvað sem er. Kókosvefjurnar okkar eru eins fjölhæfar og matreiðsla ímyndunaraflsins!

Vefjurnar frá Sunfood eru búnar til úr náttúrulegum, auðveldum og lífrænum innihaldsefnum, ekkert meira en kókoskjöt, kókosvatn og kókosolía. Laust við auka salt, unnin efni og rotvarnarefni og geta þessar umbúðir haldist í marga mánuði án þess að þurfa kæla eða frysta!

Á lager

Lýsing

 1. Innihald: Hrátt kókoskjöt*, hrátt kókosvatn*, hrá og óunnin kókosolía*. *Lífrænt vottað.

Gæðastimplar: Lífrænt, Hrátt, Non-GMO, Vegan, Glútenfrítt.

Notkun: Prufaðu þetta í staðinn fyrir brauð eða tortilla vefjur! Settu kókosvefjana utan um uppáhalds grænmetið þitt, hummus eða hvað sem er og útkoman verður ljúffengur biti!

Upprunaland: Bandaríkin.

 

5 heilsubætandi áhrif Coconut Wraps

 1. Lágt í kolvetnum
  Ein vefja inniheldur einungis 70 kalóríur til samanburðar við hina almennu tortilla vefju sem hefur að geyma um það bil 200 kalóríur. Af þessum 70 kalóríum í vefjunum okkar eru mikið af hollri fitu sem að fólki í hinum vestrænu löndum skortir almennt.
 1. Hentar mörgum lífstílum
  Hvaða lífstíl kýst þú? Vegan, paleo, grænmetisætu, lágkolvetna eða einfaldlega hollan lífstíl? Þessi vefja er vinur þeirra allra og er einnig rík af kalíumi og kalki. Frábær leið fyrir þá sem kjósa sér hollt og næringarríkt matarræði.
 1. Há í náttúrulegri hollri fitu
  Kókoshneta er há í náttúrulegum og hollum mettuðum fitum. Það er almennur misskilningur að öll mettuð fita sé óholl. Holl, mettuð fita eykur ekki aðeins góða kólestrólið (þekkt sem HDL kólesteról) í líkamanum heldur umbreytir einnig hinu slæma (þekkt sem LDL) kólestróli í gott kólestról. Með því að auka HDL í líkamanum hjálpar það til við að styðja við hjarta- og æðakerfið og draga úr hættu á hjartasjúkdómum.
 1. Hjálpar til við þyngdartap
  Kókosolía er talin einn besti vinur þyngdartaps í heiminum. Hún inniheldur einstaka samsetningu fitusýra sem hafa öflug áhrif á umbrot og efnaskipti líkamans. Það að bæta kókosolíu við matarræðið þitt getur hjálpað þér við að losa þessa slæmu fitu sem sest oft á kvið líkamans.
 1. Styrkir bein
  Vefjurnar okkar eru kalkríkar sem hjálpar til við að halda beinum líkamans heilbrigðum og hraustum með því að veita þér K-vítamín, prótein og kalsíum sem líkaminn þarfnast daglega.